Droplet drykkjarmál og bolli ásamt snjallbotni og flæðiloki.

Droplet sett - Forsala

ISK 15.990

Við kynnum okkar fyrstu vöru sem er Droplet – ný gerð drykkjarmáls sem einfaldar daglegt líf og styður við heilbrigði og sjálfstæði. Droplet er snjöll lausn sem hvetur notandann til reglulegrar vökvainntöku með hljóð- og ljósáminningu, án þess að trufla daglega rútínu. Það er sérstaklega hannað fyrir fólk sem þarf áminningu yfir daginn, til dæmis eldra fólk, fólk með minnisskerðingu eða þá sem glíma við langvinn veikindi.


Droplet sameinar einfaldleika, notagildi og fallega hönnun. Með fjölbreyttum möguleikum m.a. snjallbotni sem gefur ljós- og hljóðmerki, öruggt grip, flæðilok fyrir þá sem eiga erfitt með að kyngja – er hægt að aðlaga drykkjarmálið að mismunandi þörfum notenda. Það er létt í hendi og auðvelt í notkun, hvort sem það er notað á heimili eða innan heilbrigðisþjónustunnar.


  • Trítan Plast
  • 100% BPA frítt


  • SPECIFICATIONS

  • HOW TO USE

  • DETAILS

    Við kynnum okkar fyrstu vöru sem er Droplet – ný gerð drykkjarmáls sem einfaldar daglegt líf og styður við heilbrigði og sjálfstæði. Droplet er snjöll lausn sem hvetur notandann til reglulegrar vökvainntöku með hljóð- og ljósáminningu, án þess að trufla daglega rútínu. Það er sérstaklega hannað fyrir fólk sem þarf áminningu yfir daginn, til dæmis eldra fólk, fólk með minnisskerðingu eða þá sem glíma við langvinn veikindi.


    Droplet sameinar einfaldleika, notagildi og fallega hönnun. Með fjölbreyttum möguleikum m.a. snjallbotni sem gefur ljós- og hljóðmerki, öruggt grip, flæðilok fyrir þá sem eiga erfitt með að kyngja – er hægt að aðlaga drykkjarmálið að mismunandi þörfum notenda. Það er létt í hendi og auðvelt í notkun, hvort sem það er notað á heimili eða innan heilbrigðisþjónustunnar.


    • Trítan Plast
    • 100% BPA frítt


Þetta er svo einfalt

1. Settu Droplet saman

Skrúfaðu snjallbotninn á bollann eða glasið. Engin flókin uppsetning – tilbúið til notkunar á örfáum sekúndum.

2. Drekktu yfir daginn

Notaðu Droplet eins og venjulegt drykkjarmál. Það mælir hve oft þú drekkur og fylgist með vökvainntöku þinni.

3. Fáðu áminningu þegar tími er kominn

Ef líður of langur tími án þess að drekka, gefur Droplet frá sér mjúka ljós- eða hljóðáminningu. Einfalt, þægilegt og áreiðanlegt.